Moody´s: Lánshæfismat stóru íslensku bankanna hækkað 24. febrúar 2007 18:45 Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira