Geðhjálp segir fólki úthýst af Landspítalanum 6. mars 2007 19:35 Vilyrði ráðamanna um að koma því fólki sem dvaldi í Byrginu og í Breiðuvík til hjálpar virðast innistæðulaus. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar fullyrðir að fólkinu sé úthýst af Landspítalanum. Fólk sem segist hafa sætt harðræði, ofbeldi eða kynferðislegri misnotkun í Byrginu og á drengjaheimilinu í Breiðuvík hefur undanfarið leitað til Geðhjálpar. Framkvæmdastjóri félagsins segir aðstöðu þeirra slæma, oft og tíðum sé um heimilislaust fólk að ræða sem m.a. komi til að fá mat. Í bréfi frá stjórn Geðhjálpar til ríkisstjórnarinnar er minnt á sérstök fyrirheit forsætisráðherra og félagsmálaráðherra sem gefin voru á fundi með blaðamönnum í síðasta mánuði um að komið yrði á fót sérstöku teymi fagaðila á geðsviði Landspítalans, sem fólkið gæti leitað til. Þar hafi verið tekin kolröng stefna. Stjórn Geðhjálp telur að samhæfa hefði þurft mun betur aðgerðir af hálfu heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis frá byrjun. Félagsmálaráðuneytið segir málið heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Heilbrigðisráðuneyti vísar á Bjarna Össurarson, sem fer fyrir teymi fagaðila á Landspítalanum. Bjarni vill ekki veita fréttastofu viðtal. Engar kvartanir hafa borist vegna teymisins til landlæknisembættisins, hvorki frá Geðhjálp né öðrum, að sögn Matthíasar Halldórssonar landlæknis. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Vilyrði ráðamanna um að koma því fólki sem dvaldi í Byrginu og í Breiðuvík til hjálpar virðast innistæðulaus. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar fullyrðir að fólkinu sé úthýst af Landspítalanum. Fólk sem segist hafa sætt harðræði, ofbeldi eða kynferðislegri misnotkun í Byrginu og á drengjaheimilinu í Breiðuvík hefur undanfarið leitað til Geðhjálpar. Framkvæmdastjóri félagsins segir aðstöðu þeirra slæma, oft og tíðum sé um heimilislaust fólk að ræða sem m.a. komi til að fá mat. Í bréfi frá stjórn Geðhjálpar til ríkisstjórnarinnar er minnt á sérstök fyrirheit forsætisráðherra og félagsmálaráðherra sem gefin voru á fundi með blaðamönnum í síðasta mánuði um að komið yrði á fót sérstöku teymi fagaðila á geðsviði Landspítalans, sem fólkið gæti leitað til. Þar hafi verið tekin kolröng stefna. Stjórn Geðhjálp telur að samhæfa hefði þurft mun betur aðgerðir af hálfu heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis frá byrjun. Félagsmálaráðuneytið segir málið heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Heilbrigðisráðuneyti vísar á Bjarna Össurarson, sem fer fyrir teymi fagaðila á Landspítalanum. Bjarni vill ekki veita fréttastofu viðtal. Engar kvartanir hafa borist vegna teymisins til landlæknisembættisins, hvorki frá Geðhjálp né öðrum, að sögn Matthíasar Halldórssonar landlæknis.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira