Makaay skoraði eftir 10 sekúndur og setti met 7. mars 2007 20:28 Leikmenn Bayern ærðust af fögnuði þegar Makaay skoraði í byrjun leiks NordicPhotos/GettyImages Hollenski framherjinn Roy Makaay hjá Bayern Munchen setti nýtt met í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 10 sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem hafa verið fljótastir að skora í sögu Meistaradeildarinnar. Eldra metið í keppninni áttu þeir saman Gilberto Silva hjá Arsenal og Alessandro del Piero hjá Juventus. Gilberto skoraði eftir 20 sekúndur í leik Arsenal og PSV í september árið 2002 og Del Piero skoraði einnig eftir 20 sekúndur fyrir Juventus í leik gegn Manchester United í október árið 1997. Clarence Seedorf skoraði eftir 21 sekúndu fyrir AC Milan gegn Schalke í september árið 2005, Marek Kincl skoraði eftir 26 sekúndur fyrir Rapid Vín gegn Club Brugge í nóvember árið 2005 og Mariano Bombarda skoraði eftir 28 sekúndur fyrir Willem II gegn Spörtu frá Prag árið 1999 - eins og Alexandros Alexoudis fyrir Panathinaikos gegn AaB árið 1995. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Hollenski framherjinn Roy Makaay hjá Bayern Munchen setti nýtt met í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 10 sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem hafa verið fljótastir að skora í sögu Meistaradeildarinnar. Eldra metið í keppninni áttu þeir saman Gilberto Silva hjá Arsenal og Alessandro del Piero hjá Juventus. Gilberto skoraði eftir 20 sekúndur í leik Arsenal og PSV í september árið 2002 og Del Piero skoraði einnig eftir 20 sekúndur fyrir Juventus í leik gegn Manchester United í október árið 1997. Clarence Seedorf skoraði eftir 21 sekúndu fyrir AC Milan gegn Schalke í september árið 2005, Marek Kincl skoraði eftir 26 sekúndur fyrir Rapid Vín gegn Club Brugge í nóvember árið 2005 og Mariano Bombarda skoraði eftir 28 sekúndur fyrir Willem II gegn Spörtu frá Prag árið 1999 - eins og Alexandros Alexoudis fyrir Panathinaikos gegn AaB árið 1995.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira