
Körfubolti
Öruggt hjá Njarðvík gegn Grindavík
Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan sigur á Grindvíkingum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í kvöld, en leikið var í Njarðvík. Njarðvík leiddi nánast allan leikinn og vann að lokum með 18 stiga mun, 96-78, og er þar með komið með 1-0 forystu í einvígi liðanna. Það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki fer í úrslit.
Mest lesið




Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
×
Mest lesið




Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn




