110 milljarðar skipta um hendur 5. apríl 2007 18:30 Allt bendir til að Baugur og FL group verði stærstu eigendur Glitnis eftir helgi. Við þá samninga skipta svo háar fjárhæðir um hendur að það stefnir í Íslandsmet. Samkomulag mun hafa náðst um að Milestone, undir forystu Karl Wernerssonar og Einar Sveinsson, formaður bankastjórnar Glitnis og aðilar honum tengdir, selji alla hluti sína í Glitni. Þetta eru stærstu hluthafarnir fyrir utan FL Group. Kaupandi er Kaupþing banki en þar staldra bréfin stutt við því Kaupþing selur þau áfram til nýrra fjárfesta. Þeir eru Baugur og FL Group og félög og fjárfestar sem þeim tengjast. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur verið gengið frá samkomulagi um kaupin en rétt er að minna á að ekkert er fast í hendi fyrr en þau hafa gengið í gegn í Kauphöllinni á þriðjudag. Mun þá væntanlega koma í ljós hvort áætlanir séu uppi um skiptingu á eignum bankans eða breytingar á yfirstjórn. Í þessum tilfæringum öllum saman er um að ræða gríðarlegar upphæðir eða hlutabréf að verðmæti 110 milljörðum króna. Milestone sem er í meirihlutaeigu Karls Wernersonar, leysir til dæmis um 50 milljarða króna hagnað og það er Íslandsmet af innlendri eign. Til að setja það í samhengi fyrir almenna launþega má taka dæmi af manneskju sem fær fimm milljónir í árslaun. Sú væri ein 10.000 ár að vinna sér inn þá upphæð. Byrji hún núna að safna ætti hún sum sé að hafa unnið sér inn fimmtíu milljarða árið 12007 Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Allt bendir til að Baugur og FL group verði stærstu eigendur Glitnis eftir helgi. Við þá samninga skipta svo háar fjárhæðir um hendur að það stefnir í Íslandsmet. Samkomulag mun hafa náðst um að Milestone, undir forystu Karl Wernerssonar og Einar Sveinsson, formaður bankastjórnar Glitnis og aðilar honum tengdir, selji alla hluti sína í Glitni. Þetta eru stærstu hluthafarnir fyrir utan FL Group. Kaupandi er Kaupþing banki en þar staldra bréfin stutt við því Kaupþing selur þau áfram til nýrra fjárfesta. Þeir eru Baugur og FL Group og félög og fjárfestar sem þeim tengjast. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur verið gengið frá samkomulagi um kaupin en rétt er að minna á að ekkert er fast í hendi fyrr en þau hafa gengið í gegn í Kauphöllinni á þriðjudag. Mun þá væntanlega koma í ljós hvort áætlanir séu uppi um skiptingu á eignum bankans eða breytingar á yfirstjórn. Í þessum tilfæringum öllum saman er um að ræða gríðarlegar upphæðir eða hlutabréf að verðmæti 110 milljörðum króna. Milestone sem er í meirihlutaeigu Karls Wernersonar, leysir til dæmis um 50 milljarða króna hagnað og það er Íslandsmet af innlendri eign. Til að setja það í samhengi fyrir almenna launþega má taka dæmi af manneskju sem fær fimm milljónir í árslaun. Sú væri ein 10.000 ár að vinna sér inn þá upphæð. Byrji hún núna að safna ætti hún sum sé að hafa unnið sér inn fimmtíu milljarða árið 12007
Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira