Mynd sem tekin var í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar í dag.MYND/Landhelgisgæslan
Hafís er nú 27 sjómílur norðaustur af Horni. Hafísinn hefur ekki breyst mikið síðan að Landhelgisgæslan fór síðast í ískönnunarflug en það var 12. apríl síðastliðinn.