Ágreiningur um kostnað vegna viðgerða 2. maí 2007 18:47 Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur. Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur.
Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira