Sætar stelpur á glugga Geirs 14. maí 2007 19:07 Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins segir bæði Samfylkingu og Vinstri græna komna á gluggann hjá Geir Haarde til að vera næstsætasta stelpan á ballinu. Hann segir alveg ljóst að Framsóknarflokkur gefi eftir ráðuneyti til Sjálfstæðisflokks, endurnýi flokkarnir samstarf sitt. Meðan ríkisstjórnarflokkarnir meta hvort grundvöllur sé fyrir endurnýjun samstarfsins þreifa stjórnarandstöðuflokkarnir á möguleikum til að komast upp á milli þeirra. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, er talinn eindreginn fylgismaður þess að koma flokknum í samstarf með sjálfstæðismönnum. Hann fagnaði Arnbjörgu Sveinsdóttur, þingflokksformanni þeirra í Alþingishúsinu í dag og Össur sást einnig hverfa afsíðis með Einari K. Guðfinnssyni, ráðherra Sjálfstæðisflokksins, en þeir snæddu báðir þar í hádeginu. Í gær hittust þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Steingrímur J. Sigfússon og er talið að þau hafi rætt um vinstri stjórn með þátttöku eða stuðningi Framsóknarflokks. Steingrímur og Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddu svo einslega saman eftir sjónvarpsumræðu á Stöð tvö í gærkvöldi í bílferð á leið í hús Ríkisútvarpsins. Guðni Ágústsson sýnir vinstra samstarfi hins vegar lítinn áhuga, og minnir á árásir Vinstri grænna á flokkinn. Og segir Framsóknarflokkinn sætustu stelpuna. Guðni segir ljóst að Framsóknarflokkurinn verði að gefa eftir ráðuneyti í endurnýjaðri stjórn með Sjálfstæðisflokki. Innlent Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins segir bæði Samfylkingu og Vinstri græna komna á gluggann hjá Geir Haarde til að vera næstsætasta stelpan á ballinu. Hann segir alveg ljóst að Framsóknarflokkur gefi eftir ráðuneyti til Sjálfstæðisflokks, endurnýi flokkarnir samstarf sitt. Meðan ríkisstjórnarflokkarnir meta hvort grundvöllur sé fyrir endurnýjun samstarfsins þreifa stjórnarandstöðuflokkarnir á möguleikum til að komast upp á milli þeirra. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, er talinn eindreginn fylgismaður þess að koma flokknum í samstarf með sjálfstæðismönnum. Hann fagnaði Arnbjörgu Sveinsdóttur, þingflokksformanni þeirra í Alþingishúsinu í dag og Össur sást einnig hverfa afsíðis með Einari K. Guðfinnssyni, ráðherra Sjálfstæðisflokksins, en þeir snæddu báðir þar í hádeginu. Í gær hittust þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Steingrímur J. Sigfússon og er talið að þau hafi rætt um vinstri stjórn með þátttöku eða stuðningi Framsóknarflokks. Steingrímur og Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddu svo einslega saman eftir sjónvarpsumræðu á Stöð tvö í gærkvöldi í bílferð á leið í hús Ríkisútvarpsins. Guðni Ágústsson sýnir vinstra samstarfi hins vegar lítinn áhuga, og minnir á árásir Vinstri grænna á flokkinn. Og segir Framsóknarflokkinn sætustu stelpuna. Guðni segir ljóst að Framsóknarflokkurinn verði að gefa eftir ráðuneyti í endurnýjaðri stjórn með Sjálfstæðisflokki.
Innlent Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira