
Sport
Einnar milljónar sekt vegna lyfjamála
Alþjóðaólympíunefndin sektaði í dag austurrísku ólympíunefndina um eina milljón dollara vegna lyfjahneykslis austurrískra íþróttamanna á vetrarólympíuleikunum í Túrín í fyrra. Nefndin bannaði einnig sex íþróttamönnum sambandsins að taka þátt í ólympíuleikum framvegis.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×