Samverustundir foreldra og ungmenna besta vímuefnaforvörnin 25. maí 2007 19:13 Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum. Innlent Mest lesið Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins Innlent Fleiri fréttir Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða Sjá meira
Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum.
Innlent Mest lesið Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins Innlent Fleiri fréttir Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða Sjá meira