Löng bið eftir sjúkdómsgreiningu hjá Greiningarstöð ríkisins 1. júní 2007 18:59 Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi. Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi.
Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira