70 ára afmæli Icelandair 3. júní 2007 12:30 Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf. Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf.
Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira