Enn leitað að kajakræðurunum 11. júní 2007 07:09 Hátt á annað hundrað björgunarsveitarmenn úr 20 björgunarsveitum, skip og bátar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa frá því snemma í gærkvöldi leitað tveggja erlendra kajakræðara, sem héldu frá Garðskaga á laugardagsmorgun og ætluðu til Snæfellsness. Sex björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar ásamt níu harðbotna slöngubátum og 18 minni bátum hafa verið notaðir við leitina og tæplega 200 björgunarsveitarmenn hafa leitað bæði á sjó, Faxaflóa og vestari hluta Breiðafjarðar, og á landi, frá Búðum á Snæfellsnesi að Hellissandi. Leitin hefur beinst að vestanverðu Nesinu og allt norður að Bjargtöngum, samkvæmt vísbendingum frá erlendu símafyrirtæki sem segir að kveikt hafi verið á gervihnattasíma fólksins klukkan fjögur í gær og aftur klukkan níu í gærkvöldi, án þess þó að hringt hafi verið úr honum. Gengnar hafa verið fjörur á stóru svæði og leitað á bátum undan ströndum. Leitin verður endurskipulögð þegar líður á morguninn, enda margir björgunarmenn orðnir þreyttir. Þá verður Fokker Landhelgisgæslunnar sendur til leitar og varðskip sent á leitarsvæðið. Ekkert hefur spurst til fólksins eftir að það lagði af stað, en það er vant svona siglingum og vel búið. Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Hátt á annað hundrað björgunarsveitarmenn úr 20 björgunarsveitum, skip og bátar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa frá því snemma í gærkvöldi leitað tveggja erlendra kajakræðara, sem héldu frá Garðskaga á laugardagsmorgun og ætluðu til Snæfellsness. Sex björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar ásamt níu harðbotna slöngubátum og 18 minni bátum hafa verið notaðir við leitina og tæplega 200 björgunarsveitarmenn hafa leitað bæði á sjó, Faxaflóa og vestari hluta Breiðafjarðar, og á landi, frá Búðum á Snæfellsnesi að Hellissandi. Leitin hefur beinst að vestanverðu Nesinu og allt norður að Bjargtöngum, samkvæmt vísbendingum frá erlendu símafyrirtæki sem segir að kveikt hafi verið á gervihnattasíma fólksins klukkan fjögur í gær og aftur klukkan níu í gærkvöldi, án þess þó að hringt hafi verið úr honum. Gengnar hafa verið fjörur á stóru svæði og leitað á bátum undan ströndum. Leitin verður endurskipulögð þegar líður á morguninn, enda margir björgunarmenn orðnir þreyttir. Þá verður Fokker Landhelgisgæslunnar sendur til leitar og varðskip sent á leitarsvæðið. Ekkert hefur spurst til fólksins eftir að það lagði af stað, en það er vant svona siglingum og vel búið.
Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent