Tölvuleikir af öllum toga Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 12:59 Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira