Vitlaus og vanhugsuð ákvörðun Guðjón Helgason skrifar 11. september 2007 12:00 Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir það vanhugsaða og vitlausa ákvörðun hjá arftaka sínum að kalla heim íslenskan upplýsingafulltrúa í Írak. Utanríkisráðherra sé að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum í NATO. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í gær. Hún sagðist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir, utanríkisráðherra. Valgerði hafi sýnst þar til þá að samstaða væri að nást um utanríkismál. En þá hafi komið þetta útspil frá utanríkisráðherra sem hún telji vanhugsað og í raun hafi hún verið hneyksluð því þetta sé svo vitlaust. Þarna séu Íslendingar að starfa innan Atlantshafsbandalagsins og sú starfsemi styðjist við samþykktir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðnanna. Á sama tíma bjóðum við okkur fram til setu í ráðinu á næsta ári. Valgerður segir utanríkisráðherra að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum NATO. Gætt sé skammtímahagsmuna heimafyrir. Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Framsóknarmanna í utanríkismálanefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni vegna málsins og að utanríkisráðherra mæti. Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að nefndarmenn færu í vinnuferð til Brussel í miðri viku. Hann vildi þó ekki útiloka að fundan yrði síðar í vikunni en sagði það óákveðið. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir það vanhugsaða og vitlausa ákvörðun hjá arftaka sínum að kalla heim íslenskan upplýsingafulltrúa í Írak. Utanríkisráðherra sé að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum í NATO. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í gær. Hún sagðist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir, utanríkisráðherra. Valgerði hafi sýnst þar til þá að samstaða væri að nást um utanríkismál. En þá hafi komið þetta útspil frá utanríkisráðherra sem hún telji vanhugsað og í raun hafi hún verið hneyksluð því þetta sé svo vitlaust. Þarna séu Íslendingar að starfa innan Atlantshafsbandalagsins og sú starfsemi styðjist við samþykktir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðnanna. Á sama tíma bjóðum við okkur fram til setu í ráðinu á næsta ári. Valgerður segir utanríkisráðherra að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum NATO. Gætt sé skammtímahagsmuna heimafyrir. Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Framsóknarmanna í utanríkismálanefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni vegna málsins og að utanríkisráðherra mæti. Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að nefndarmenn færu í vinnuferð til Brussel í miðri viku. Hann vildi þó ekki útiloka að fundan yrði síðar í vikunni en sagði það óákveðið.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira