Rektor braut klósett í reiðikasti Óli Tynes skrifar 13. september 2007 13:44 Busarnir fengu ekki að fara á klóið. Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira