Ársyfirdráttur 400 manna gæti borgað lúxusferð Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira
Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira