Ársyfirdráttur 400 manna gæti borgað lúxusferð Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira