KR-ingar hafa yfir 45-36 gegn Skallagrími þegar flautað hefur verið til leikhlés í undanúrslitaviðureign liðanna í Powerade bikarnum í körfubolta. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og strax að honum loknum eigast við Njarðvík og Snæfell.
Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhlutanum, en KR-ingar hafa voru mun sterkari á síðari tíu mínútunum í fyrri hálfleiknum. Joshua Helm er kominn með 12 stig og þeir Fannar Ólafsson og Jovan Zdravevski hafa skoraði 11 stig hvor í liði KR.
Hjá Skallagrími er Hafþór INgi Gunnarsson kominn með 9 stig og þeir Pétur Sigurðsson, Darrell Flake og Milojica Zekovic 6 hver.
KR hefur yfir í hálfleik

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti