Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. október 2007 15:00 Edduverðlaunin fóru fram á Hótel Nordica á síðasta ári. Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005. Eddan Menning Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005.
Eddan Menning Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent