Sérstakri heimasíðu í kring um Lýsingarbikarinn í körfubolta hefur nú verið ýtt úr vör. Þetta er áhugaverð síða fyrir körfuknattleiksaðdáendur þar sem fram koma upplýsingar um allt mögulegt sem tengist bikarkeppninni.
Smelltu hér til að kíkja á síðuna.