Reðursafnið öðlast heimsfrægð Óli Tynes skrifar 15. maí 2008 11:10 Á góðri stundu í Reðursafninu á Húsavík. Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. Í greininni er þess getið að 261 reður úr 90 tegundum sé til sýnis í safninu. Sá stærsti er úr búrhval. Hann er 1.7 metra langur og vegur 70 kíló. Sá minnsti er úr hamstri, tveir millimetrar. Hann er skoðaður í gegnum stækkunargler. Bob Strong fréttamaður Reuters og Sigurður ræða saman á léttum nótum. Greinilegt að Sigurður tekur safn sitt mátulega alvarlega. Talið berst auðvitað að því að Homo Sapiens eigi engan fulltrúa á safninu. Sigurður segir að það standi til bóta, því þrír menn hafi lofað safninu stolti sínu. Það eru Bandaríkjamaður, Breti og Íslendingur, búsettur á Akureyri. Sigurður getur þess að Íslendingurinn hafi verið mikill kvennabósi á yngri árum og vonist til að framlag hans færi honum ævarandi frægð. Hégómagirni hans verður þó hugsanlega til þess að ekkert verði af gjöfinni. Akureyringurinn er orðinn 93 ára gamall og hefur áhyggjur af því að hann sé allur að skreppa saman með aldrinum. Því kunni svo að fara að reðurinn verði ekki verðugt tákn um karlmennsku hans, þegar að því kemur að afhenda gjöfina. Sigurður segir að 60 prósent gesta hans séu konur. Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. Í greininni er þess getið að 261 reður úr 90 tegundum sé til sýnis í safninu. Sá stærsti er úr búrhval. Hann er 1.7 metra langur og vegur 70 kíló. Sá minnsti er úr hamstri, tveir millimetrar. Hann er skoðaður í gegnum stækkunargler. Bob Strong fréttamaður Reuters og Sigurður ræða saman á léttum nótum. Greinilegt að Sigurður tekur safn sitt mátulega alvarlega. Talið berst auðvitað að því að Homo Sapiens eigi engan fulltrúa á safninu. Sigurður segir að það standi til bóta, því þrír menn hafi lofað safninu stolti sínu. Það eru Bandaríkjamaður, Breti og Íslendingur, búsettur á Akureyri. Sigurður getur þess að Íslendingurinn hafi verið mikill kvennabósi á yngri árum og vonist til að framlag hans færi honum ævarandi frægð. Hégómagirni hans verður þó hugsanlega til þess að ekkert verði af gjöfinni. Akureyringurinn er orðinn 93 ára gamall og hefur áhyggjur af því að hann sé allur að skreppa saman með aldrinum. Því kunni svo að fara að reðurinn verði ekki verðugt tákn um karlmennsku hans, þegar að því kemur að afhenda gjöfina. Sigurður segir að 60 prósent gesta hans séu konur.
Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira