Stjórnendur misstu sjónar á rekstrinum 20. ágúst 2008 00:01 Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, segir nýjan forstjóra Woolworths verða að einbeita sér að rekstri verslunarinnar. „Þegar maður kemur inn í Woolworths-verslun hér í London sést fljótt að eitthvað er að. Það vantar vörur í hillurnar. Þá er salan árstíðabundin, er mest um jólin. Allir sjá að þessu þarf að breyta," segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Breska dagblaðið Daily Telegraph sagði í júní að um fjörutíu árum frá dýrðardögum Woolworths væri hún að visna upp og ætti skammt eftir. Baugur og Malcolm Walker, forstjóri matvörukeðjunnar Iceland, sem selur fryst matvæli, gerði fyrir nokkru tilboð í smásöluhluta verslunarinnar. Því var hafnað um síðustu helgina. Næstu skref eru í skoðun, að hans sögn. Hann bendir á að Baugi hafi tekist vel til með uppstokkun í rekstri verslana, svo sem með bresku verslunina House of Fraser og frystivörukeðjuna Iceland, sem fjölmiðlar höfðu nánast afskrifað. Verslanir Baugs í Bretlandi gangi nú mjög vel þrátt fyrir erfitt árferði í smásölu. Gunnar segir virðast sem núverandi og fyrrverandi stjórnendur Woolworths hafi misst sjónar á rekstrinum. Sé nauðsynlegt að að nýir stjórnendur komi að versluninni og verði nýr forstjóri að taka á öllu sínu eigi að takast að bæta afkomuna. - jab Markaðir Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
„Þegar maður kemur inn í Woolworths-verslun hér í London sést fljótt að eitthvað er að. Það vantar vörur í hillurnar. Þá er salan árstíðabundin, er mest um jólin. Allir sjá að þessu þarf að breyta," segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Breska dagblaðið Daily Telegraph sagði í júní að um fjörutíu árum frá dýrðardögum Woolworths væri hún að visna upp og ætti skammt eftir. Baugur og Malcolm Walker, forstjóri matvörukeðjunnar Iceland, sem selur fryst matvæli, gerði fyrir nokkru tilboð í smásöluhluta verslunarinnar. Því var hafnað um síðustu helgina. Næstu skref eru í skoðun, að hans sögn. Hann bendir á að Baugi hafi tekist vel til með uppstokkun í rekstri verslana, svo sem með bresku verslunina House of Fraser og frystivörukeðjuna Iceland, sem fjölmiðlar höfðu nánast afskrifað. Verslanir Baugs í Bretlandi gangi nú mjög vel þrátt fyrir erfitt árferði í smásölu. Gunnar segir virðast sem núverandi og fyrrverandi stjórnendur Woolworths hafi misst sjónar á rekstrinum. Sé nauðsynlegt að að nýir stjórnendur komi að versluninni og verði nýr forstjóri að taka á öllu sínu eigi að takast að bæta afkomuna. - jab
Markaðir Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira