Litháar afpláni í heimalandinu Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2008 18:30 Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti í dag fund með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. Baguska fer með fangelsismál. Björn segir að þau mál hafi helst verði til umræðu á fundinum. „Við hittumst í Brussel í febrúar og lögðu þá grunn að því að efla samstarf okkar á þessu sviði og þeir tækju við föngum frá Litháen sem væru hér, ef þeir uppfylltu þær kröfur sem evrópskir samningar gera um þetta efni, segir Björn. Þrír Litháar afplána dóma í eiturlyfjamálum í íslenskum fangelsum, sjö sitja í gæsluvarðhaldi vegna annarra glæpamála. Baguska segir mögulegt að Litháar sem hljóti fangelsisdóm fyrir brot á Íslandi afpláni í heimalandinu. Baguska segir koma til greina að Litháar sem fái fangelsisdóm fyrir afbrot á Íslandi afpláni í Litháen og það sé unnið að því. Auðvitað taki sinn tíma að leiða slíkt mál til lykta en unnið sé að því. Stærsta verkefnið Litháa nú er bygging nýrra fangelsa - þau eiga ekki lengur að vera í stærstu borgunum. Sendinefndin skoðaði Litla hraun í dag til að læra af skipulagi hér. Saulius Vitkunas, fangelsismálastjóri í Litháen, segist hafa sérstakan áhuga á að kynna sér íslenska löggjöf hvað varðar skilorðsbundna dóma en slíka löggjöf eigi að setja innan tíðar í Litháen.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira