Icelandair gæti þénað 700 mkr á kvikmyndasýningum 13. apríl 2008 18:01 Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum. Innlent Viðskipti Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira