Icelandair gæti þénað 700 mkr á kvikmyndasýningum 13. apríl 2008 18:01 Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum. Innlent Viðskipti Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum