Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót 20. janúar 2008 20:05 Eins gott að koma ekki of fljótt. Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim. Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sjá meira
Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim.
Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sjá meira