Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Guðjón Helgason skrifar 29. janúar 2008 18:56 Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. Slysa- og bráðasviði Landspítala háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara hundrað og ellefu milljónir á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun spítalans. Fram hefur komið að vaktir lækna á neyðarbílum eru aflagðar. Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð hefur einnig verið sagt upp til að spara fimm komma sex milljónir í ár. Allt að tólf hundruð manns hringja í grænt númer eitrunardeildarinnar til að fá upplýsingar og aðstoð vegna gruns um eitrun - oftast hjá ungum börnum. Læknar á slysa- og bráðadeild - oftast unglæknar - manna þann síma og leiti til bakvaktar lyfjafræðinga og sérfræðilæknis með erfið tilvik. Þeirri bakvat var sagt upp um áramótin. Elísabet Benedikz, læknir hjá eitrunarmiðstöðinni, segir að með þessu verði símaþjónustu sjálfhætt. Gera megi ráð fyrir að með þessu leiti fólk nú beint á slysa- og bráðadeild eða á heilsugæslustöðvar með tilvik sem oft hefði mátt leysa úr í gegnum síma. Elísabet bendir á að læknir á eitrunarmiðstöð sé hluti af viðbragðsáætlun Landspítalans komi til hópeitrunar líkt og þegar klórgasslysinu í sundlauginni á Eskifirði sumarið 2006. Vaktin sé skrifuð inn í viðbragðsáætlunina og hana þurfi að endurskoða fari svo að vaktin sé aflögð eins og hafi verið tilkynnt. Már Kristjánsson, sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs sagði í samtali við fréttastofu að eitrunarmiðstöð yrði áfram rekin og símaþjónustan sömuleiðis, þó bakvakt sérfræðinga hefði verið sagt upp. Hvað viðbragðsáætlun varaðið yrði staðið við skuldbindingar sviðsins. Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. Slysa- og bráðasviði Landspítala háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara hundrað og ellefu milljónir á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun spítalans. Fram hefur komið að vaktir lækna á neyðarbílum eru aflagðar. Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð hefur einnig verið sagt upp til að spara fimm komma sex milljónir í ár. Allt að tólf hundruð manns hringja í grænt númer eitrunardeildarinnar til að fá upplýsingar og aðstoð vegna gruns um eitrun - oftast hjá ungum börnum. Læknar á slysa- og bráðadeild - oftast unglæknar - manna þann síma og leiti til bakvaktar lyfjafræðinga og sérfræðilæknis með erfið tilvik. Þeirri bakvat var sagt upp um áramótin. Elísabet Benedikz, læknir hjá eitrunarmiðstöðinni, segir að með þessu verði símaþjónustu sjálfhætt. Gera megi ráð fyrir að með þessu leiti fólk nú beint á slysa- og bráðadeild eða á heilsugæslustöðvar með tilvik sem oft hefði mátt leysa úr í gegnum síma. Elísabet bendir á að læknir á eitrunarmiðstöð sé hluti af viðbragðsáætlun Landspítalans komi til hópeitrunar líkt og þegar klórgasslysinu í sundlauginni á Eskifirði sumarið 2006. Vaktin sé skrifuð inn í viðbragðsáætlunina og hana þurfi að endurskoða fari svo að vaktin sé aflögð eins og hafi verið tilkynnt. Már Kristjánsson, sviðsstjóri slysa- og bráðasviðs sagði í samtali við fréttastofu að eitrunarmiðstöð yrði áfram rekin og símaþjónustan sömuleiðis, þó bakvakt sérfræðinga hefði verið sagt upp. Hvað viðbragðsáætlun varaðið yrði staðið við skuldbindingar sviðsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira