Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum 18. mars 2008 18:21 Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur. Fréttir Innlent Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira