Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum 18. mars 2008 18:21 Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur. Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira