Bestu kaupin í spænska boltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2009 22:00 Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum. Spænski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum.
Spænski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira