Blanka er best í heimi - nema á stóru mótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 09:36 Blanka Vlasic gat ekki leynt vonbriðgum sínum. Mynd/GettyImages Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu. Íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu.
Íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira