Spennan er mikil hjá stelpunum eftir fyrri níu á degi tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 11:57 Valdís Þóra Jónsdóttir er ennþá efst í kvennaflokki. Mynd/Golfsamband Íslands Það er mikil spenna er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem nú stendur yfir á Grafarholtsvelli. Aðeins munar 5 höggum á efstu 12 keppendunum. Að loknum níu holum í dag er Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir í efsta sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK er í öðru sæti, einu höggi á eftir og síðan koma þær Signý Arnórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir úr GK á samtals 8 höggum yfir pari. Þrjár stúlkur hafa fengið örn í morgun, þær Valdís Þóra, Ásta Birna og Ragna Björk Ólafsdóttir. Signý Arnórsdóttir úr GK og Nína Björk Geirsdóttir úr GKj lék best á fyrri níu í morgun, voru báðar á pari. Nú er keppni ný hafin í karlaflokki og er ræst út eftir skori og fer „Tiger-hollið" út klukkan 12:50. Eftir hringinn í dag verður keppendum fækkað og komast 72 efstu áfram í karlaflokki og 18 í kvennaflokki og leika á laugardag og sunnudag. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er mikil spenna er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem nú stendur yfir á Grafarholtsvelli. Aðeins munar 5 höggum á efstu 12 keppendunum. Að loknum níu holum í dag er Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir í efsta sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK er í öðru sæti, einu höggi á eftir og síðan koma þær Signý Arnórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir úr GK á samtals 8 höggum yfir pari. Þrjár stúlkur hafa fengið örn í morgun, þær Valdís Þóra, Ásta Birna og Ragna Björk Ólafsdóttir. Signý Arnórsdóttir úr GK og Nína Björk Geirsdóttir úr GKj lék best á fyrri níu í morgun, voru báðar á pari. Nú er keppni ný hafin í karlaflokki og er ræst út eftir skori og fer „Tiger-hollið" út klukkan 12:50. Eftir hringinn í dag verður keppendum fækkað og komast 72 efstu áfram í karlaflokki og 18 í kvennaflokki og leika á laugardag og sunnudag.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira