Rætt við Philip Green og Alchemy um kaup á Mosaic Fashion 5. janúar 2009 08:41 Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Í fréttinni segir ennfremur að ef ekki takist að útveg Mosacis nýtt fjármagn blasi við að Kaupþing muni taka við stjórn félagsins. Sem stendur á Kaupþing 20% hlut í félaginu og er lánadrottinn Baugs sem á 49%. Skuldir Mosaic nema nú um 400 milljónum punda eða um 70 milljörðum kr. en félagið velti milljarði punda á síðasta ári eða um 176 milljörðum punda. Meðal eigna Mosaic eru Karen Millen og Oasis. Fram kom í blaðinu Sunday Times í gær að Mosaic hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Í fréttinni segir ennfremur að ef ekki takist að útveg Mosacis nýtt fjármagn blasi við að Kaupþing muni taka við stjórn félagsins. Sem stendur á Kaupþing 20% hlut í félaginu og er lánadrottinn Baugs sem á 49%. Skuldir Mosaic nema nú um 400 milljónum punda eða um 70 milljörðum kr. en félagið velti milljarði punda á síðasta ári eða um 176 milljörðum punda. Meðal eigna Mosaic eru Karen Millen og Oasis. Fram kom í blaðinu Sunday Times í gær að Mosaic hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira