Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Jón Þór Stefánsson skrifar 13. mars 2025 13:06 Donald Trump fer ekki fögrum orðum um Evrópusambandið. EPA Donald Trump hefur hótað að setja á tvö hundruð prósenta toll á áfengar útflutningsvörur frá Evrópusambandsríkjum. Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira