Nýstárleg þjálfun: MORFÍS og Gettu betur á kennsluskrá Skólalíf skrifar 16. september 2009 18:37 Sigurlið Gettu betur 2009, en FG-ingar stefna hátt í keppninni ár sem fyrr. Mynd/Anton Brink Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra. Menntaskólar Morfís Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra.
Menntaskólar Morfís Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira