Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander 17. janúar 2009 11:02 Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Sem kunnugt er var Singer & Friedlander frystur í október með þeim afleiðingum að Kaupþings samstæðan féll. Innistæður í bankanum voru frystar þá og ekki hefur enn verið losað um þær. Whelan lagði hluta af þeim 190 milljónum punda sem hann fékk fyrir söluna á JJB íþróttavörufyrirtækinu til Chris Ronnie og fjárfestingafélagsins Exista inn á hávaxtareikning í bankanum. Wheelan segir í samtali við Financial Times að hann búist við því að fá peningana til baka. „Breska ríkisstjórnin hefur sagt að hún muni aðstoða fjárfesta við að fá peningana sína til baka. Ég var bara venjulegur sparifjáreigandi," segir Whelan. Hann bætti því jafnframt við að hann hefði áhuga á að kaupa heilsuræktarstöðvar JJB sem eru nú í söluferli. Tengdar fréttir JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15 JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33 Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23 Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06 Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04 Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15 Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Sem kunnugt er var Singer & Friedlander frystur í október með þeim afleiðingum að Kaupþings samstæðan féll. Innistæður í bankanum voru frystar þá og ekki hefur enn verið losað um þær. Whelan lagði hluta af þeim 190 milljónum punda sem hann fékk fyrir söluna á JJB íþróttavörufyrirtækinu til Chris Ronnie og fjárfestingafélagsins Exista inn á hávaxtareikning í bankanum. Wheelan segir í samtali við Financial Times að hann búist við því að fá peningana til baka. „Breska ríkisstjórnin hefur sagt að hún muni aðstoða fjárfesta við að fá peningana sína til baka. Ég var bara venjulegur sparifjáreigandi," segir Whelan. Hann bætti því jafnframt við að hann hefði áhuga á að kaupa heilsuræktarstöðvar JJB sem eru nú í söluferli.
Tengdar fréttir JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15 JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33 Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23 Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06 Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04 Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15 Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15
JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33
Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23
Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06
Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04
Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15
Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57