Telja að Keflavíkurflugvöllur verði lokaður fram yfir helgi 23. apríl 2010 21:20 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Icelandair gerir ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvelli verði lokað fram yfir helgi og hefur sett upp flugáætlun fyrir mánudaginn sem tekur mið af áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar vegna spár um dreifingu ösku frá gosinu í Eyjafjallajökli. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair að flugáætlun flugfélagsins á mánudag verður með svipuðum hætti og sú áætlun sem sett var upp fyrir helgina. Flugvöllurinn í Glasgow verður því miðstöð millilandaflugs Icelandair fram yfir helgi. Flugvélar Icelandair fljúga þaðan til og frá Bandaríkjunum og til og frá áfangastöðum í Evrópu - á mánudag verður flug til og frá Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, London og Frankfurt.Millilenda í Glasgow Tvisvar til þrisvar á dag er síðan flogið með farþega milli Glasgow og Akureyrar. Þeir sem fara til og frá Íslandi með Icelandair fram yfir helgi millilenda því í Glasgow. Icelandair hvetur farþega til þess að fylgjast vel með því hvernig flugi flugfélagsins til og frá landinu verður háttað því nauðsynlegt getur reynst að gera breytingar með skömmum fyrirvara. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með fréttum og upplýsingum um flugáætlun, komu og brottfarartíma fluganna, m.a. á www.icelandair.is. Þjónustuver Icelandair verður opið um helgina. Rútuferðir eru í boði milli BSÍ í Reykjavíkur og Akureyrarflugvallar.Starfsmenn komnir til Glasgow og Akureyrar Starfsemi Icelandair samkvæmt þessari viðbúnaðaráætlun hefur í heild gengið vel í dag, að fram kemur í tilkynningunni. Hún miðast við að halda áfram að veita viðskiptavinum þjónustu, að halda opnum flugsamgöngum milli Íslands og annarra landa og halda starfsemi félagsins áfram við krefjandi aðstæður. Áhafnir, tæknimenn, stjórnendur og þjónustufulltrúar eru komnir til Glasgow og Akureyrar og munu vera þar starfandi eins lengi og þörf krefur. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Icelandair gerir ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvelli verði lokað fram yfir helgi og hefur sett upp flugáætlun fyrir mánudaginn sem tekur mið af áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar vegna spár um dreifingu ösku frá gosinu í Eyjafjallajökli. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair að flugáætlun flugfélagsins á mánudag verður með svipuðum hætti og sú áætlun sem sett var upp fyrir helgina. Flugvöllurinn í Glasgow verður því miðstöð millilandaflugs Icelandair fram yfir helgi. Flugvélar Icelandair fljúga þaðan til og frá Bandaríkjunum og til og frá áfangastöðum í Evrópu - á mánudag verður flug til og frá Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, London og Frankfurt.Millilenda í Glasgow Tvisvar til þrisvar á dag er síðan flogið með farþega milli Glasgow og Akureyrar. Þeir sem fara til og frá Íslandi með Icelandair fram yfir helgi millilenda því í Glasgow. Icelandair hvetur farþega til þess að fylgjast vel með því hvernig flugi flugfélagsins til og frá landinu verður háttað því nauðsynlegt getur reynst að gera breytingar með skömmum fyrirvara. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með fréttum og upplýsingum um flugáætlun, komu og brottfarartíma fluganna, m.a. á www.icelandair.is. Þjónustuver Icelandair verður opið um helgina. Rútuferðir eru í boði milli BSÍ í Reykjavíkur og Akureyrarflugvallar.Starfsmenn komnir til Glasgow og Akureyrar Starfsemi Icelandair samkvæmt þessari viðbúnaðaráætlun hefur í heild gengið vel í dag, að fram kemur í tilkynningunni. Hún miðast við að halda áfram að veita viðskiptavinum þjónustu, að halda opnum flugsamgöngum milli Íslands og annarra landa og halda starfsemi félagsins áfram við krefjandi aðstæður. Áhafnir, tæknimenn, stjórnendur og þjónustufulltrúar eru komnir til Glasgow og Akureyrar og munu vera þar starfandi eins lengi og þörf krefur.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira