Handbolti

Nýju þjálfararnir komu Valsliðinu af botninum - myndir

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Heimir Ríkarðsson öskrar á sína menn í gær.
Heimir Ríkarðsson öskrar á sína menn í gær. Mynd/Daníel
Valsmenn unnu 26-25 sigur á Selfossi í botnslag í N1 deild karla í gær og komust með því úr botnsæti deildarinnar þar sem þeir hafa verið nær allt tímabilið til þessa.

Valsmenn gerðu gott betur en að sleppa úr neðsta sætinu því þeir fóru upp fyrir bæði Selfoss og Aftureldingu með þessum sigri en Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson voru þarna að stjórna Valsliðinu í fyrsta sinne eftir að Júlíus Jónasson hætti með liðið.

Daníel Rúnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum að Hlíðarenda í gærkvöldi. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.

Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel



Fleiri fréttir

Sjá meira


×