Ótímabært að spá fyrir um endalok gossins 18. apríl 2010 19:06 Töluvert hefur dregið úr virkni eldstöðvarinnar undir Eyjafjallajökli. Ekki er hins vegar orðið tímabært að spá fyrir um endalok þess. Meira en 700 tonn af gosefni ruddust upp úr gígnum á hverri einustu sekúndu fyrstu þrjá sólarhringana. Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir gosstöðvarnar í dag. Minni skyggni var í dag en í gær en hitamyndir sem teknar voru koma jarðvísindamönnum að góðum notum. „Katlarnir eru orðnir það stórir að það er frekar hæg bráðnun á ísnum. Gosefnin fara að mestu leyti upp í loftið en þetta er allt vatnssósa því það er nóg af vatni þarna ennþá. Þess vegna er mikil sprengivirkni," segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. En jarðvísindamenn voru líka að störfum á jörðu niðri. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, var að störfum undir Eyjafjöllum í dag og safnaði sýnum úr öskunni sem féll til jarðar í öskufallinu mikla í gær. „Við erum náttúrulega að reyna að ná sem mestu upplýsingum um þetta eldgos. Þeim er safnað og skoðum þau nánar þegar við komum til Reykjavíkur," segir Ármann. „Við erum því miður ekki með rauntíma upplýsingar því þurfum náttúrulega að vinna úr þeim en þetta hjálpar samt." Nú eru komnir fram fyrstu útreikningarnir á því hversu mikil gosefni hafa farið út í andrúmsloftið í gosinu og samkvæmt þeim hafa um 140 milljón rúmmetrar af gjósku komið úr eldstöðinni það er um 750 tonn á sekúndu. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Töluvert hefur dregið úr virkni eldstöðvarinnar undir Eyjafjallajökli. Ekki er hins vegar orðið tímabært að spá fyrir um endalok þess. Meira en 700 tonn af gosefni ruddust upp úr gígnum á hverri einustu sekúndu fyrstu þrjá sólarhringana. Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir gosstöðvarnar í dag. Minni skyggni var í dag en í gær en hitamyndir sem teknar voru koma jarðvísindamönnum að góðum notum. „Katlarnir eru orðnir það stórir að það er frekar hæg bráðnun á ísnum. Gosefnin fara að mestu leyti upp í loftið en þetta er allt vatnssósa því það er nóg af vatni þarna ennþá. Þess vegna er mikil sprengivirkni," segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. En jarðvísindamenn voru líka að störfum á jörðu niðri. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, var að störfum undir Eyjafjöllum í dag og safnaði sýnum úr öskunni sem féll til jarðar í öskufallinu mikla í gær. „Við erum náttúrulega að reyna að ná sem mestu upplýsingum um þetta eldgos. Þeim er safnað og skoðum þau nánar þegar við komum til Reykjavíkur," segir Ármann. „Við erum því miður ekki með rauntíma upplýsingar því þurfum náttúrulega að vinna úr þeim en þetta hjálpar samt." Nú eru komnir fram fyrstu útreikningarnir á því hversu mikil gosefni hafa farið út í andrúmsloftið í gosinu og samkvæmt þeim hafa um 140 milljón rúmmetrar af gjósku komið úr eldstöðinni það er um 750 tonn á sekúndu.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira