Störnuparið Angelina Jolie, 35 ára, og Brad Pitt, 46 ára, fá lítinn svefn enda eiga þau sex börn.
Angelina segist elska að vera mamma og viðurkennir að hún og Brad hafi áhuga á að stækka fölskylduna enn frekar.
„Eldsnemma á morgnana erum við svo þreytt og lítum á hvort annað og hugsum með okkur hvort við eigum ekkert að fá að sofa!" sagði Angelina.
Angelina elskar fjölskyldulífið og efast ekki um að hjónabandið verði farsælt.