Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga 28. maí 2010 17:04 Smellið endilega á myndina til að skoða þetta betur. Mynd/Wordle Blaðamenn BBC tóku sig til á dögunum og skoðuðu öll sigurlög Eurovision frá árinu 1956 til að finna út hvaða orð kæmu oftast fyrir. Til þess að þetta gengi upp þurftu þeir að þýða lögin sem voru flutt á öðrum tungumálum yfir á ensku. Það kemur kannski ekki á óvart en orðið "Love" er hvorki meira né minna en 2% af þeim 12.299 orðum sem sungin hafa verið af sigurvegurunum (og þá eru orð á borð við "I og and undanskilin). Blaðamennirnir settu öll orðin síðan inn í forrit sem finna má á vefsíðunni Wordle og þá fengu þeir út mynd þar sem niðurstöðurnar eru sýndar myndrænt í skýi. Yfirburðir "Love" fara ekki milli mála. Þess má geta að Hera Björk syngur "Love" tvisvar í lagi sínu. Nokkur orð komu á óvart, til dæmis "Hallelujah" en þar er trúarlegum lofsöngi Ísrael frá 1979 helst að þakka. Þá má ekki gleyma framlagi finnsku rokksveitarinnar Lordi, sem sungu öllu þyngri lofsöng, "Hard Rock Hallelujah", árið 2006.Svona lítur orðaskýið fyrir keppnina í ár út. Mynd/WordleBBC skoðaði einnig hvaða tungumálum hefur gengið best. Enskan er þar vitanlega í fyrsta sæti, með 42% sigurlaga. Margir veðja á enskuna í keppninni í ár en 25 af þeim 39 lögum sem tóku þátt eru á ensku, meðal annars það íslenska. Þegar lögin í ár voru síðan sett inn í Wordle-forritið kom "Love" einnig sterkt inn. Þar er Þýskaland fremst í flokki en orðið er sagt 26 sinnum í laginu Satellite. Serbía á síðan til dæmis heiðurinn af orðinu Balkan í orðaskýinu en Hera á Je, Ne, Sais og Quais skuldlaust. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Blaðamenn BBC tóku sig til á dögunum og skoðuðu öll sigurlög Eurovision frá árinu 1956 til að finna út hvaða orð kæmu oftast fyrir. Til þess að þetta gengi upp þurftu þeir að þýða lögin sem voru flutt á öðrum tungumálum yfir á ensku. Það kemur kannski ekki á óvart en orðið "Love" er hvorki meira né minna en 2% af þeim 12.299 orðum sem sungin hafa verið af sigurvegurunum (og þá eru orð á borð við "I og and undanskilin). Blaðamennirnir settu öll orðin síðan inn í forrit sem finna má á vefsíðunni Wordle og þá fengu þeir út mynd þar sem niðurstöðurnar eru sýndar myndrænt í skýi. Yfirburðir "Love" fara ekki milli mála. Þess má geta að Hera Björk syngur "Love" tvisvar í lagi sínu. Nokkur orð komu á óvart, til dæmis "Hallelujah" en þar er trúarlegum lofsöngi Ísrael frá 1979 helst að þakka. Þá má ekki gleyma framlagi finnsku rokksveitarinnar Lordi, sem sungu öllu þyngri lofsöng, "Hard Rock Hallelujah", árið 2006.Svona lítur orðaskýið fyrir keppnina í ár út. Mynd/WordleBBC skoðaði einnig hvaða tungumálum hefur gengið best. Enskan er þar vitanlega í fyrsta sæti, með 42% sigurlaga. Margir veðja á enskuna í keppninni í ár en 25 af þeim 39 lögum sem tóku þátt eru á ensku, meðal annars það íslenska. Þegar lögin í ár voru síðan sett inn í Wordle-forritið kom "Love" einnig sterkt inn. Þar er Þýskaland fremst í flokki en orðið er sagt 26 sinnum í laginu Satellite. Serbía á síðan til dæmis heiðurinn af orðinu Balkan í orðaskýinu en Hera á Je, Ne, Sais og Quais skuldlaust.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00
Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00
Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30
Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00