Erlendur réttarmeinafræðingur rannsakar morðið 19. ágúst 2010 12:00 Mynd/Egill Erlendur réttarmeinafræðingur er hér á landi og rannsakar líkið af Hannesi Þór Helgasyni sem myrtur var á heimili sínu aðfaranótt sunnudags. Lögregla hefur sleppt karlmanni sem hafði verið í haldi frá því í gær. Lögreglan sleppti í morgun karlmanni, sem er íslenskur ríkisborgari, en ákveðið var að halda honum eftir yfirheyrslur í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að við nánari rannsókn á atriðum tengdum honum hafi ekki verið efni til að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum. Þá segir að allt kapp sé lagt á að upplýsa málið og handsama þann sem banaði Hannesi. Rannsókn lögreglu mun halda áfram meðal annars með yfirheyrslum yfir öllum þeim sem tengjast málinu með einum eða öðrum hætti. Vinnu lögreglu á vettvangi sé að mestu lokið og lífsýni, sem þar voru tekin, hafi verið send á rannsóknarstofu í Svíþjóð til greiningar þar sem aðstaða til slíks sé ekki fyrir hendi hér á landi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er erlendur réttarmeinafræðingur hér og rannsakar hún líkið en Hannesi mun hafa verið ráðinn bani með eggvopni. Lögreglan hvetur hvern þann sem telur sig búa yfir upplýsingum sem skipt geta máli fyrir rannsóknina að koma þeim á framfæri í síma 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morðið í Hafnarfirði: Ákvörðun um varðhald liggur ekki fyrir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem handtekinn var í gær og grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 10:14 Morðið í Hafnarfirði: Maðurinn laus úr haldi Lögregla mun ekki fara fram á að maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hann var látinn laus fyrir stundu. 19. ágúst 2010 10:44 Maður í haldi vegna morðsins Lögregla handtók í gær mann af erlendu bergi brotinn sem grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 06:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Erlendur réttarmeinafræðingur er hér á landi og rannsakar líkið af Hannesi Þór Helgasyni sem myrtur var á heimili sínu aðfaranótt sunnudags. Lögregla hefur sleppt karlmanni sem hafði verið í haldi frá því í gær. Lögreglan sleppti í morgun karlmanni, sem er íslenskur ríkisborgari, en ákveðið var að halda honum eftir yfirheyrslur í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að við nánari rannsókn á atriðum tengdum honum hafi ekki verið efni til að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum. Þá segir að allt kapp sé lagt á að upplýsa málið og handsama þann sem banaði Hannesi. Rannsókn lögreglu mun halda áfram meðal annars með yfirheyrslum yfir öllum þeim sem tengjast málinu með einum eða öðrum hætti. Vinnu lögreglu á vettvangi sé að mestu lokið og lífsýni, sem þar voru tekin, hafi verið send á rannsóknarstofu í Svíþjóð til greiningar þar sem aðstaða til slíks sé ekki fyrir hendi hér á landi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er erlendur réttarmeinafræðingur hér og rannsakar hún líkið en Hannesi mun hafa verið ráðinn bani með eggvopni. Lögreglan hvetur hvern þann sem telur sig búa yfir upplýsingum sem skipt geta máli fyrir rannsóknina að koma þeim á framfæri í síma 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morðið í Hafnarfirði: Ákvörðun um varðhald liggur ekki fyrir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem handtekinn var í gær og grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 10:14 Morðið í Hafnarfirði: Maðurinn laus úr haldi Lögregla mun ekki fara fram á að maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hann var látinn laus fyrir stundu. 19. ágúst 2010 10:44 Maður í haldi vegna morðsins Lögregla handtók í gær mann af erlendu bergi brotinn sem grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 06:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Morðið í Hafnarfirði: Ákvörðun um varðhald liggur ekki fyrir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir gæsluvarðhaldi yfir karlmanni sem handtekinn var í gær og grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 10:14
Morðið í Hafnarfirði: Maðurinn laus úr haldi Lögregla mun ekki fara fram á að maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hann var látinn laus fyrir stundu. 19. ágúst 2010 10:44
Maður í haldi vegna morðsins Lögregla handtók í gær mann af erlendu bergi brotinn sem grunaður er um aðild að dauða Hannesar Þórs Helgasonar. Að loknum yfirheyrslum í gærkvöldi var ákveðið að halda manninum í fangageymslu í nótt. 19. ágúst 2010 06:00