Guðbörg sigraði Söngkeppni Skólafélagsins 2010 Einar Lövdahl Gunnlaugsson skrifar 23. janúar 2010 17:21 Eiríkur Ársælsson, sigurvegarinn frá því í fyrra. Söngkeppni Menntaskólans í Reykjavík var haldin í gær á vegum Skólafélagsins í Loftkastalanum. Mikið var í keppnina lagt enda mikil skipulagsvinna sem liggur að baki svona keppni. Umsjón með keppninni höfðu fjórar stelpur í skemmtinefnd og stóðu þær sig með miklum sóma. Þær eru: Anna Jia, Helga Þórunn Óttarsdóttir, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir og Telma Geirsdóttir. Flutt voru sautján metnaðarfull atriði og mikil stemmning og gleði ríktu í Loftkastalanum. Kynnar voru þeir Guðmundur Felixson og Kjartan Darri Kristjánsson og tókst þeim mjög vel til. Undirleikssveit kvöldsins skipuðu þeir Daníel Friðrik Böðvarsson, Helgi Egilsson, Þorbjörn Sigurðsson og Þorvaldur Þór Þorvaldsson. Hið erfiða hlutverk sem fólst í því að gera upp á milli atriðanna sautján var falið söngkonunum Heru Björk Þórhallsdóttur og Ragnheiði Gröndal ásamt tónlistarmanninum Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Í þriðja sæti hafnaði kvartett þriðjubekkinga sem flutti lagið I Take a Look at My Enormous Penis, en það atriði var jafnframt valið ,vinsælasta atriðið' af áhorfendum. Þennan flotta kvartett skipuðu þeir Árni Þór Lárusson, Bragi Þór Ólafsson, Ólafur Kjaran Árnason og Stefán Þór Þorgeirsson. Í öðru sæti hafnaði tríó fagurra stúlkna sem flutti diskóslagarann I Will Survive í útsetningu The Puppini Sisters en það voru þær Eygló Hilmarsdóttir, Katrín Arndísardóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir sem fluttu það af stakri snilld. Sigurvegari kvöldsins var þó Guðbjörg Hilmarsdóttir sem stóð ein á sviðinu, að undanskilinni undirleikssveitinni, og flutti lagið Dancing með ítölsku söngkonunni Elisa. Var hún vel að sigrinum komin og ljóst er að MR-ingar geta án alls efa fylgst stoltir með Guðbjörgu flytja lagið í Söngkeppni framhaldsskóla í vor.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa MR fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sjá meira
Söngkeppni Menntaskólans í Reykjavík var haldin í gær á vegum Skólafélagsins í Loftkastalanum. Mikið var í keppnina lagt enda mikil skipulagsvinna sem liggur að baki svona keppni. Umsjón með keppninni höfðu fjórar stelpur í skemmtinefnd og stóðu þær sig með miklum sóma. Þær eru: Anna Jia, Helga Þórunn Óttarsdóttir, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir og Telma Geirsdóttir. Flutt voru sautján metnaðarfull atriði og mikil stemmning og gleði ríktu í Loftkastalanum. Kynnar voru þeir Guðmundur Felixson og Kjartan Darri Kristjánsson og tókst þeim mjög vel til. Undirleikssveit kvöldsins skipuðu þeir Daníel Friðrik Böðvarsson, Helgi Egilsson, Þorbjörn Sigurðsson og Þorvaldur Þór Þorvaldsson. Hið erfiða hlutverk sem fólst í því að gera upp á milli atriðanna sautján var falið söngkonunum Heru Björk Þórhallsdóttur og Ragnheiði Gröndal ásamt tónlistarmanninum Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Í þriðja sæti hafnaði kvartett þriðjubekkinga sem flutti lagið I Take a Look at My Enormous Penis, en það atriði var jafnframt valið ,vinsælasta atriðið' af áhorfendum. Þennan flotta kvartett skipuðu þeir Árni Þór Lárusson, Bragi Þór Ólafsson, Ólafur Kjaran Árnason og Stefán Þór Þorgeirsson. Í öðru sæti hafnaði tríó fagurra stúlkna sem flutti diskóslagarann I Will Survive í útsetningu The Puppini Sisters en það voru þær Eygló Hilmarsdóttir, Katrín Arndísardóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir sem fluttu það af stakri snilld. Sigurvegari kvöldsins var þó Guðbjörg Hilmarsdóttir sem stóð ein á sviðinu, að undanskilinni undirleikssveitinni, og flutti lagið Dancing með ítölsku söngkonunni Elisa. Var hún vel að sigrinum komin og ljóst er að MR-ingar geta án alls efa fylgst stoltir með Guðbjörgu flytja lagið í Söngkeppni framhaldsskóla í vor.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa MR fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sjá meira