Styrkir til GR lækka um 45 milljónir 30. nóvember 2010 06:00 Dagur B. Eggertsson Formaður borgarráðs. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Um það bil viku eftir að borgin gerði nýjan samning við GR í vor kom fram í gögnum frá framkvæmdastjóra golfklúbbsins, Garðari Eyland, að af 210 milljónum króna sem borgin hefði veitt klúbbnum vegna tiltekinna framkvæmda á árunum 2007 til 2009 hefðu 115 milljónir í raun ekki farið til framkvæmda heldur til að greiða niður lán í þann mund sem bankarnir hrundu. Garðar Eyland Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur. Þetta tóku þáverandi borgaryfirvöld óstinnt upp og vildu taka samninginn upp. Nú er viðræðum um það lokið með fyrrgreindri niðurstöðu. „Samningurinn sem var gerður í vor reyndist naglfastur en þeir sættust á að endurgreiða borginni tæplega helmings hlut af kostnaði vegna vélageymslu sem þeir eiga ennþá eftir að byggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hann kveður samninginn frá í vor hafa létt af öllum fyrri skuldbindingum golfklúbbsins. „Við höfðum ekki beinlínis mikil lagaleg rök heldur fyrst og fremst siðferðileg. En það þurfti að klára málið og menn mættust á miðri leið,“ segir formaður borgarráðs.- gar Fréttir Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Um það bil viku eftir að borgin gerði nýjan samning við GR í vor kom fram í gögnum frá framkvæmdastjóra golfklúbbsins, Garðari Eyland, að af 210 milljónum króna sem borgin hefði veitt klúbbnum vegna tiltekinna framkvæmda á árunum 2007 til 2009 hefðu 115 milljónir í raun ekki farið til framkvæmda heldur til að greiða niður lán í þann mund sem bankarnir hrundu. Garðar Eyland Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur. Þetta tóku þáverandi borgaryfirvöld óstinnt upp og vildu taka samninginn upp. Nú er viðræðum um það lokið með fyrrgreindri niðurstöðu. „Samningurinn sem var gerður í vor reyndist naglfastur en þeir sættust á að endurgreiða borginni tæplega helmings hlut af kostnaði vegna vélageymslu sem þeir eiga ennþá eftir að byggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hann kveður samninginn frá í vor hafa létt af öllum fyrri skuldbindingum golfklúbbsins. „Við höfðum ekki beinlínis mikil lagaleg rök heldur fyrst og fremst siðferðileg. En það þurfti að klára málið og menn mættust á miðri leið,“ segir formaður borgarráðs.- gar
Fréttir Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira