Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum 26. maí 2010 15:00 Þessi mynd var tekin í hádeginu af Heru Björk í miðju viðtali við norska sjónvarpsstöð. Myndir/elly@365.is Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. "Ísland áfram, Finnland ekki" er það sem þeir segja flestir. Hluti af þessum viðbrögðum er vitanlega það að Norðmenn, Danir og Svíar eru líkt og við Íslendingar að spá í hliðhollum þjóðum í stigagjöfinni á laugardag. En annar og mikilvægur hluti af þessu er sá að Hera Björk hefur verið afar viðkunnaleg í viðtölum og sinnt fjölmiðlamönnum vel. Þetta skilar sér í því að blaðamenn fara hlýjum orðum um hana.Hér eru nokkrar fyrirsagna fréttanna sem við rákumst á.Danir byrjuðu strax eftir úrslitin í gær að tala um íslenska lagið sem hálfdanskt og vísa þar í búsetu Heru Bjarkar í Kaupmannahöfn. Þá minnast þeir orða hennar í undankeppninni í Danmörku í fyrra. Þegar hún lenti í öðru sæti sagði hún: „I'll be back!" Sumir fjölmiðlar í Svíþjóð kvarta síðan yfir því að hljóðið á keppninni hafi ekki verið nógu gott. Hljóð og mynd hafi verið úr takti í stórum hluta landsins. Norska ríkisútvarpið vill ekkert kannast við þetta og bendir á sænska ríkisútvarpið sem bendir aftur á það norska. Eurovision Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. "Ísland áfram, Finnland ekki" er það sem þeir segja flestir. Hluti af þessum viðbrögðum er vitanlega það að Norðmenn, Danir og Svíar eru líkt og við Íslendingar að spá í hliðhollum þjóðum í stigagjöfinni á laugardag. En annar og mikilvægur hluti af þessu er sá að Hera Björk hefur verið afar viðkunnaleg í viðtölum og sinnt fjölmiðlamönnum vel. Þetta skilar sér í því að blaðamenn fara hlýjum orðum um hana.Hér eru nokkrar fyrirsagna fréttanna sem við rákumst á.Danir byrjuðu strax eftir úrslitin í gær að tala um íslenska lagið sem hálfdanskt og vísa þar í búsetu Heru Bjarkar í Kaupmannahöfn. Þá minnast þeir orða hennar í undankeppninni í Danmörku í fyrra. Þegar hún lenti í öðru sæti sagði hún: „I'll be back!" Sumir fjölmiðlar í Svíþjóð kvarta síðan yfir því að hljóðið á keppninni hafi ekki verið nógu gott. Hljóð og mynd hafi verið úr takti í stórum hluta landsins. Norska ríkisútvarpið vill ekkert kannast við þetta og bendir á sænska ríkisútvarpið sem bendir aftur á það norska.
Eurovision Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira