Ríkissaksóknari þarf að taka ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út á hendur Gunnari Rúnari Sigurþórssyni i síðasta lagi á föstudag. Gunnar Rúnar er grunaður um morð á Hannesi Þór Helgasyni í Hafnarfirði þann 15. ágúst síðastliðinn. Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari segir að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Gunnari Rúnari renni út á föstudaginn og það verði ekki framlengt. Ákæran þurfi því að vera tilbúin fyrir þann tíma.
Ákvörðun um ákæru á hendur Gunnari Rúnari tekin fyrir helgi
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Kjarasamningur kennara í höfn
Innlent

Ofbýður hvað Reykjavík er ljót
Innlent








Diljá Mist boðar til fundar
Innlent