Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum, Viðari Kára, sem er staddur á Íslandi.
Ef myndbandið er vandlega skoðað má sjá að henni vöknar örlítið um augun þegar hún talar til Viðars sem verður 7 ára á þessu ári.
Dóttir Heru,Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, er stödd í Osló og foreldrar Heru, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson.
