Í kvöld í þættinum Ísland í dag verður hollustukokkurinn snjalli Solla Eríks með snilldar uppskrift að hollu sælgæti sem hægt er að gæða sér á með góðri samvisku. Upplagt að taka með sér í vinnuna eða skólann.
Geggjað gott og dúndur hollt eins og allt sem Solla býr til.

1 dl agave sýróp
1 dl hnetusmjör
½ dl kókosolía
½ dl kakóduft
smá vanilluduft