Margt er á döfinni hjá Málfundafélagi FG þessa daganna.
Þeir Hans Marteinn, Sæþór Pétur og Arnar Gunnarsson unnu glæstan sigur í Gettu Betur á Menntaskóla Borgarfjarðar með 21 stigi gegn 17 sem tryggði strákunum sæti í 8. liða úrslitum.
Einnig mætir skólinn Fjölbrautaskóla Suðurlands í 16 liða úrslitum Morfís. Umræðuefnið er Allt er gott í hófi og mælir FG með. Keppnin verður haldin í hátíðarsal FG-inga, Urðarbrunni, á þriðjudaginn 26. janúar klukkan 20.00.
Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FG fyrir Skólalífið á Vísi.
Sigurganga FG
Þorkell Einarsson skrifar

Mest lesið



Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue
Tíska og hönnun

Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi
Tíska og hönnun





Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því?
Tíska og hönnun
