Enn órói í Eyjafjallajökli Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. apríl 2010 12:19 Enn er órói í Eyjafjallajökli. Mynd/ GVA. Órói er enn í Eyjafjallajökli, samkvæmt upplýsingum sérfræðinga Veðurstofu Íslands á fjölmiðlafundi í Skógarhlíð í morgun. Öskuframleiðsla er enn í gangi en gosmökkurinn er undir 3 km hæð og mælist því ekki á ratsjá. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu er spáð allhvassri suðaustan- og austanátt með suðurströndinni en annars hægari og verður úrkomulítið. Öskufalli er spáð í nágrenni eldstöðvarinnar, norður og norðvestur af henni. Öskumistur berst þó lengra. Veðurstofa Íslands vill koma því á framfæri að fólk láti Veðurstofuna vita, verði það vart við öskufall. Hægt er að tilkynna öskufall rafrænt á vefsíðu Veðurstofunnar. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk mælist yfir viðmiðunarmörkum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er þörf á að grípa til sérstakra varúðarráðstafana vegna þess enda er svifryksmagnið sambærilegt og á umferðarþungum degi. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni í gær segir að þegar öskumistur sé til staðar eða aukin svifryksmengun mælist þá sé einstaklingum með undirliggjandi hjarta- og lungnasjúkdóma ráðlagt að halda sig innandyra en notkun gríma er óþörf. Fólki er bent á að fylgjast með fréttum og upplýsingum og leiðbeiningum á heimasíðum Almannavarna, Umhverfisstofnunar, og Reykjavíkurborgar. Samkvæmt upplýsingum frá Flugstoðum eru truflanir á innanlands- og millilandaflugi og eru farþegar eindregið hvattir til þess að afla sér frekari upplýsinga hjá flugrekendum. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Órói er enn í Eyjafjallajökli, samkvæmt upplýsingum sérfræðinga Veðurstofu Íslands á fjölmiðlafundi í Skógarhlíð í morgun. Öskuframleiðsla er enn í gangi en gosmökkurinn er undir 3 km hæð og mælist því ekki á ratsjá. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu er spáð allhvassri suðaustan- og austanátt með suðurströndinni en annars hægari og verður úrkomulítið. Öskufalli er spáð í nágrenni eldstöðvarinnar, norður og norðvestur af henni. Öskumistur berst þó lengra. Veðurstofa Íslands vill koma því á framfæri að fólk láti Veðurstofuna vita, verði það vart við öskufall. Hægt er að tilkynna öskufall rafrænt á vefsíðu Veðurstofunnar. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk mælist yfir viðmiðunarmörkum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er þörf á að grípa til sérstakra varúðarráðstafana vegna þess enda er svifryksmagnið sambærilegt og á umferðarþungum degi. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni í gær segir að þegar öskumistur sé til staðar eða aukin svifryksmengun mælist þá sé einstaklingum með undirliggjandi hjarta- og lungnasjúkdóma ráðlagt að halda sig innandyra en notkun gríma er óþörf. Fólki er bent á að fylgjast með fréttum og upplýsingum og leiðbeiningum á heimasíðum Almannavarna, Umhverfisstofnunar, og Reykjavíkurborgar. Samkvæmt upplýsingum frá Flugstoðum eru truflanir á innanlands- og millilandaflugi og eru farþegar eindregið hvattir til þess að afla sér frekari upplýsinga hjá flugrekendum.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira