Drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli Karen Kjartansdóttir skrifar 25. apríl 2010 12:08 Miklar drunur heyrðust frá jöklinum í gærkvöld. Mynd/ GVA. Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira