Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á ferð undir Eyjafjöllum um helgina og myndaði það sem fyrir augun bar. Nokkrar myndanna má sjá í myndasafni hér fyrir neðan. Í safninu má auk Eyjafjallajökuls meðal annars smá sjá myndir af dýrum, mönnum og bílum í öskufallinu.